top of page

UM AF ÖLLU HJARTA

STOFNAÐ 2021

Af öllu hjarta varð til árið 2021 og er því glæný bókaútgáfa. Við erum með lítil umsvif en mikilfengleg markmið og hjartað á réttum stað. Við ætlum okkur einna helst að einbeita okkur að því að gefa út uppbyggjandi og fallegar barnabækur en erum opin fyrir því að gefa út flestar tegundir bóka í framtíðinni.

DVELUR Í ÞÉR BÓK?

Ef þú telur þig hafa góða hugmynd að bók þá máttu endilega hafa samband við okkur á netfangið hallo@afolluhjarta.is. Við skoðum allt frá hugmyndum til fullunna bóka.

Logo1.png
bottom of page