top of page

UM AFHENDINGU VÖRU

UM HEIMKEYRSLU

Af öllu hjarta býður upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu og Dropp á völdum stöðum á landinu gegn greiðslu. Athugið að upphæð greiðslunnar er hægt að finna í listanum hér að neðan. Ekki er boðið upp á að koma og sækja. Einnig er í boði að fá sent með póstinum á landsbyggðinni. Reynum við eftir fremsta megni að senda þá heim en því miður er það ekki alltaf í boði. Fer þá pósturi á pósthús í staðinn.
 

Heimsent á höfuðborgarsvæðinu - 1.500 kr.

Heimsent eða á pósthús á landsbyggðinni - 1.800 kr. (ekki er hægt að lofa að hægt sé að heimsenda á öll heimili)

Dropp á höfuðborgarsvæðinu - 590 kr.
Dropp á landsbyggðinni - 990 kr.

Hvernig virkar dropp?

Dropp virkar þannig að þú velur ákveðin fyrirfram ákveðinn stað og munum við senda vöruna þangað. Þegar varan er komin færð þú tilkynningu með SMS/tölvupósti og síðan getur þú komið og sótt hana. Ótrúlega einfalt og þægilegt.

Ef þið hafið einhverjar séróskir eða ábendingar þá er hægt að senda okkur póst á hallo@afolluhjarta.is

bottom of page