top of page

Innihald:
Styrkleikabókin Ferðalagið

63 styrkleikakort — sérstaklega hönnuð með börn í huga

Verkefni, spurningar og æfingar

 

Um ferðalagið:

Öll börn búa yfir styrkleikum! Ferðalagið er uppbyggileg styrkleikabók stútfull af fróðleik fyrir börn á aldrinum 8-14 ára sem hafa áhuga að kynnast sjálfum sér og sínum styrkleikum betur.  Á með ferðast er um kafla bókarinnar á barnið eftir að kynnast ýmiskonar uppbyggilegum hugtökum, gera áhugaverð verkefni og svara spurningum um sjálft sig og lífið.

 

Bókin býður upp á yndislega samverustund foreldra og barna. Bókinni fylgja fjölmörg styrkleika kort með útskýringum fyrir börn. Hún er fallega myndskreytt, skemmtileg og stútfull af fróðleik fyrir alla forvitna krakka.

 

Njóttu ferðalagsins!

Ferðalagið

5.500krPrice
  • Með kaupum teljast skilmálar Af öllu hjarta ehf. samþykktir

bottom of page