Þú getur núna keypt bækurnar Ferðalagið og Búálfar: Jólasaga saman í einum tilboðspakka eða með rúmlega 35% afslætti.

 

FERÐALAGIÐ er uppbyggileg og skemmtileg styrkleikabók fyrir börn sem hafa áhuga að kynnast sjálfum sér og styrkleikum sínum betur. Með bókinni fylgja 63 styrkleikakort. Bókin var nýlega tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Lestu meira um bókina hér: https://www.afolluhjarta.is/um-ferdalagid

 

BÚÁLFAR: JÓLASAGA er falleg og einföld jólasaga sem segir frá búálfum og lífi þeirra í kringum jól og áramót. Þeir eiga það til að fá alls konar hluti „lánaða“ frá okkur mannfólkinu. Laga þeir hlutina til og breyta þeim í gardínur, heitan pott eða hengirúm. Bókin er ótrúlega fallega myndskreytt og hentar börnum á öllum aldri.

 

Boðið er upp á heimsendingu um land allt.

Tilboðið gildir til 1.júní

Ferðalagið & Búálfar - Tilboðspakki

7.490kr Regular Price
4.850krSale Price